Vitinn

Björn Pétursson - bæjarminjavörður

Episode Summary

Í fyrsta viðtali í Vitanum, hlaðvarpi Hafnarfjarðarbæjar, ræðir Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs, við Björn Pétursson, bæjarminjavörð. Viðtalið er tekið upp í hinu sögufræga húsi Bookless Bungalow við Vesturgötu þar sem Björn leiðir okkur í gegnum áhugaverða þætti í starfsemi safnsins, sögu bæjarins og segir skemmtlegar sögur m.a. af draugagangi, atkvæðasmölun Siggu í Siggubæ og gefur okkur uppskrift að góðum sunnudegi í Hafnarfirði.